Sumarbúðir ÍSS í Egilshöll - Reykjavík

Kæru foreldrar/forráðamenn og iðkendur. Undir lesa meira er að finna mikilvægar upplýsingar sem stjórn Skautasambands Íslands vill koma á framfæri. Enn eru nokkur pláss laus í æfingabúðirnar í Reykjavík í júní og er hægt að skrá sig til 1. maí en það er algjör lokaskráningardagur. Heildarnafnalista æfingabúðanna er einnig að finna undir lesa meira og er mjög mikilvægt að allir sem hafa skráð sig í æfingabúðirnar sjái nafn sitt þar, ef ekki þá verður að hafa samband við skrifstofu ÍSS (sjá lesa meira).

Skilaboð frá Skautasambandi Íslands varðandi æfingabúðir í júní
 
Það er möguleiki á að bæta við skráningum í viku 1 og viku 3 ef e-h hefur snúist hugur á síðustu dögum/vikum (A og B flokkar).
Í C er hægt að bæta við yngri börnum 11/ 12 ára og yngri í viku 2 og viku 3.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendið inn póst á: sumarbudir@skautasamband.is
eða að hringið í June í  s:659-2480.
Eftir 1.maí verður ekki tekið við frekari skráningum
 
Eitthvað hefur borið á því s.l. daga að fólk telur sig vera búið að skrá börn sín en ÍSS (sumarbudir@skautasamband.is) hefur eingöngu fengið skráningar frá þeim sem eru á meðfylgjandi lista, sjá neðar.
 
Útfyllt skráningarblað er það sem gildir!  (sent frá foreldrum/forráðam. á tölvutækuformi, í pósti eða á faxi til ÍSS)
Ef einhverjir foreldrar telja sig vera búnir að skrá börn sín sem eru ekki á listanum og ÍSS hefur af e-h ástæðum ekki móttekið skráningarblað þarf viðkomandi að endursenda skráninguna. Ef hún hefur farið á rangt pósthólf verður það leiðrétt með þeim fyrirvara að vika 2 í A og B er fullbókuð!
Ef skráning hefur sannanlega verið send til ÍSS vinsamlegast endursendið þá skjalið/póstinn.
 

Sumarbúðir ÍSS 2009

Minnum á  1. maí  sem er gjalddagi greiðslu v/Sumarbúða ÍSS, 15 maí er eindagi.

Nauðsynlegt er að ÍSS  berist afrit af öllum greiðslum með nafni og kennitölu skautara sem greitt er fyrir, senda á sumarbudir@skautasamband.is eða í pósti á skrifstofu ÍSS, Engjavegi 6, 104 Reykjavík, eða á fax:514-4073

Þó nokkrir skautarar eru á biðlista í viku 2,  um miðjan maí verður farið í að skoða stöðuna og hvort hægt verði að taka inn af biðlista.

Skrifstofa ÍSS er opin á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 15:00-17:00 síminn er 514-4074, vinsamlegast hafið samband ef ykkur vantar frekari upplýsingar.

 

Heildarskráningarlisti í sumarbúðir ÍSS

Þeir sem ekki sjá nafn sitt á þessum lista þurfa umsvifalaust að hafa samband við skautasambandið og fá það leiðrétt. 


E F G
1   Nöfn í stafrófsröð (A, B, C) Félag     Nöfn í stafrófsröð (SYS-hópur) Félag
2 1 Agnes Dís Brynjarsdóttir B   Team North: Audrey Freyja Clarke SR
3 2 Aldía Lena Sigurvinsdóttir B     Ágústa Björk Bergsveinsdóttir SR
4 3 Andrea Rún Halldórsdóttir SA     Ásdís Rós Clark SR
5 4 Arna María Ormsdóttir SR     Björk Hrafnsdóttir SR
6 5 Arney Líf Þórhallsdóttir SA     Elín Björk Jónsdóttir SR
7 6 Auður Ilona Henttinen B     Erna Hreinsdóttir SR
8 7 Ásta Bergsdóttir B     Guðbjörg Grönvold SR
9 8 Ástrós Óskarsdóttir B     Guðbjört Erlendsdóttir SR
10 9 Birna Bergsdóttir B     Hallgerður Ragnardóttir SR
11 10 Birta María Borgarsdóttir B     Harpa Ruth Steimann SR
12 11 Birta Rún Jóhannsdóttir SA     Helga Björk Brynjólfsdóttir SR
13 12 Brynhildur Dóra Borgarsdóttir B     Hrönn Þorgeirsdóttir SR
14 13 Dana Rut Gunnarsdóttir SR     Hulda Líf Harðardóttir SR
15 14 Elfa Hrund Árnadóttir SA     Klara Magnúsdóttir SR
16 15 Elfa Rut Gísladóttir B     Kristín Ómarsdóttir SR
17 16 Elizabeth Tinna Arnardóttir B     Linda Viðarsdóttir SR
18 17 Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir SA     Rakel Steinsen SR
19 18 Elma Dís Þorsteinsdóttir B     Sara Huld Örlygsdóttir SR
20 19 Emelía Rós Ómarsdóttir SA     Sigríður Björk Sigurðardóttir SR
21 20 Emma Rudolfsdóttir Sarkisian SR     Sigríður María Fortescue SR
22 21 Erna María Björnsdóttir B     Sólveig Dröfn Andrésdóttir SR
23 22 Eva Björg Bjarnadóttir B     Sunna Björk Mogensen SR
24 23 Eva Dögg Sæmundsdóttir B     Svava Hróðný Jónsdóttir SR
25 24 Evlaía Kolbrún Ágústsdóttir B     Telma Rut Gunnarsdóttir SR
26 25 Friðrika Hanna Björnsdóttir B     Tinna María Daníelsdóttir SR
27 26 Gabríela Gunnarsdóttir SR     Vigdís O. Sveinsdóttir SR
28 27 Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir SR     Þórdís Erla Sveinsdóttir SR
29 28 Guðrún Björgvinsdóttir B   Frostrósir: Berglind Grímsd. B
30 29 Guðrún Brynjólfsdóttir SA     Elísabet Soffía Bender B
31 30 Halla Sigrún Mathiesen SR     Elma Dís Þorsteinsd. B
32 31 Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir SR     Embla Vigdís Árnad. B
33 32 Hekla Hallgrímsdóttir B     Esther Friðriksd. B
34 33 Helga Jóhannsdóttir SA     Eygló Hafliðad. B
35 34 Herdís Birna Hjaltalín B     Hanna Ágústsd. B
36 35 Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir B     Hanna Rún Ragnarsd. B
37 36 Hólmfríður Hafliðadóttir SR     Irma Gná Henttinen B
38 37 Hrafnhidur Ósk Birgisdóttir SA     Íris Friðriksd. B
39 38 Hrafnhildur Lára Hildudóttir SA     Lára Katrín Ragnarsd. B
40 39 Hugrún Sara Maríusardóttir SR     Móeiður Ása Valsd. B
41 40 Ingibjörg Anna Sólveigardóttir B     Snædís Arnarsd. B
42 41 Íris Lóa Eskin B     Úndína Gíslad. B
43 42 Íris Ólafsdóttir B   Norðurljós: Anna Diljá Sigurðardóttir SR
44 43 Ísak Óli Borgarsson B     Anna Jónsdóttir SR
45 44 Júlía Grétarsdóttir SR     Auður Ýr Harðardóttir SR
46 45 Karen Halldórsdóttir SA     Drífa Thoroddsen SR
47 46 Katla Rún Erlendsdóttir SR     Elfa Rún Guðmundsdóttir SR
48 47 Katrín Ósk Freysteinsdóttir SR     Halla Björg Sigurþórsdóttir SR
49 48 Kolbrún Egedía Sævarsdótttir SA     Hrafnhildur Jóakimsdóttir SR
50 49 Kristín Valdís Örnólfsdóttir SR     Kamilla Michelle Rún Henriau SR
51 50 Kristjana Birta Kristinsdóttir B     Karítas Þorvaldsóttir SR
52 51 Kristrún Kristinsdóttir SR     Katla Rún Erlendsdóttir SR
53 52 Lísandra Týra Jónsdóttir SR     Klara Grétarsdóttir SR
54 53 Nadia Margrét Jamchi SR     Kristín Sóley Ingvarsdóttir SR
55 54 Nanna Kristín Bjarnadóttir B     Maya Andrea Laufeyard-jules SR
56 55 Ragnheiður Dóra Jónsdóttir SR     Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir SR
57 56 Ragnhildur Erla Þorsteinsdóttir SR     Sara Sessilija Friðriksdóttir SR
58 57 Renata Sara Arnórsdóttir B     Snærós Axelsdóttir SR
59 58 Sandra Sjöfn Helgadóttir B     Valgerður Anna Ólafsdóttir SR
60 59 Sara Hákonardóttir B   Ísbirnir: Vigdís Hafliðadóttir SR
61 60 Sara Júlía Baldvinsdóttir SA     Andrea Helgad. B
62 61 Snædís Arnarsdóttir B     Birta María Pétursd. B
63 62 Snædís Ólafsdóttir B     Evlaía Kolbrún Ágústsdóttir B
64 63 Sólbrún Erna Víkingsdóttir B     Heiða Rós Gunnarsd. B
65 64 Sóley Ólafsdóttir B     Helga Lára Gíslad. B
66 65 Stella Tong Haraldsdóttir B     Hjördís Ósk Gíslad. B
67 66 Sunna Hrund Sverrisdóttir B     Júlía Krista Helgad. B
68 67 Sylvía Ösp Guðmundsdóttir B     Kamilla B
69 68 Urður Ylfa Arnardóttir SA     Katrín Þórhallsd B
70 69 Vala Rún B. Magnúsdóttir SR     Ólöf Ylfa Loftasd. B
71 70 Þórdís Rögn Jónsdóttir B     Selma B
72 71 Þuríður Björg Björgvinsdótir B     Sunneva Ýr B
73              
74    Ásta Hlín Styrmisdóttir Staðf.gj.greitt v/skráningarbl.    
75   Sgríður Helga Staðf.gj.greitt v/skráningarbl.    
76              
77   *** ? æfa hjá Birninum