Úrslit úr innanfélagsmótaröðinni og myndir frá Ása

Spilað var í þremur deildum innanfélagsmótaraðarinnar á síðustu tveimur vikum. Þann 1. nóvember spiluðu líka byrjendur leik sem gekk frábærlega og allir skemmtu sér vel. Það koma nýjir iðkenndur í hverri viku og við hvetjum alla til þess að bjóða vinum og vandamönum að koma prófa en við tökum vel á móti öllum, ungum sem gömlum.

Hér eru úrslit úr innanfélagsmótaröðinni:

Royal Mót 24. október 

Kamikaze 0 - Jötnar 0
Kamikaze 3 - Vikinagar 1

Jötnar 3 - Vikingar 1

Kamikaze

Harpa María 2/0

Jóhanna 1/0

Elísabet 0/2

Siguróli 0/1

Vikingar 
Ívar 2/0

Sindri 0/1

Kristján 0/1

Jötnar

Einir 2/0

Guðrún Katrín 0/2

4/5 flokks deild 31. október

Svartir 2 - Appelsínugulir 0 

Grænir 4 - Rauðir 12

Markaskorarar

Sæþór Bjarki - 4/0 - rauðir

Birkir Rafn - 4/0 rauðir

Alex Máni - 2/1 grænir

Jóhannes - 2/1rauðir

Unnar - 2/1 grænir

6/7 flokks deild 1. nóvemberAppelsínugulir, grænir og svartir spiluðu þrjá spennandi leiki. Fjölmargir fengu tækifæri til þess að spila í marki en Meistaraflokks markmaðurinn Elise Marie Väljaots hefur verið með krökkunum á æfingum og kennt öllum krökkunum grunntækni markmannsþjálfunnar. Það er gaman að sjá þegar krakkarnir hafa lært grunntæknina þá gera ná þau virkilega fallegum markvörslum þó þau séu að prófa í fyrsta sinn! Ási ljósmyndari mæti að sjálfstögðu á innanfélagsmótið og byrjendaæfingar og tók nokkrar flottar myndir en þær má sjá hér að neðan.