Úrslit úr síðasta innanfélagsmóti Vetrarmótaraðarinnar

Úr innanfélagsmótinu
Úr innanfélagsmótinu

Síðasta innanfélagsmótið af þremur í Vetrarmótaröðinni fór fram nú helgina en staðan var hnífjöfn fyrir síðust umferðina þar sem öll liðin voru með jafn mörg stig. Hér eru úrslit helgarinnar, markaskorarar og bestu leimenn mótsins:

Grænir 9 vs. Rauðir 3

Svartir 6 vs. Appelsínugulir 5

Markaskorarar:

Einar Örn 1/0 - rauðir

Uni Steinn 1/1 - rauðir

Dagur Freyr 6/0 - grænir

Ormur Karl 3/0 - grænir

Rakel Sara 0/1 - grænir

Baltasar 2/1 - svartir

Andri Þór 2/1- svartir

Agnar Dan 1/1- svartir

Hilma Bóel 1/0- svartir

Róbert Máni 2/0 - appelsínugulir

Kristín Lára 2/0- appelsínugulir

Uni Steinn 1/1 -appelsínugulir

 Lokastaða Vetrarmótsins:

1. sæti: Grænir (1 sigur, 1 tap, og +8)

2. sæti Svartir (1 sigur, 1 tap og -2)

3. sæti Appelsínugulir (1 sigur,2 tap og 0)

4. sæti Rauðir (1 sigur, 2 tap og -6)

Nokkrar einstaklingar náðu góðum árangri á þessu móti:

Besti sóknarmaður mótsins: Ormur Karl Jónsson
Besti varnarmaður mótsins: Elín Björg Þorsteinssdóttir
Besti markmaður móstsins: Helgi Þór Ívarsson

MVP (mikilvægasti leikmaður) 

Rauða liðsins: Alex Máni Sveinsson

Svarta liðsins: Baltasar Ari Hjálmarsson

Appelsínugula liðsins: Uni Steinn Sigurðsson

Græna liðsins: Dagur Freyr Jónasson


Keppnisliðin voru: Rauðir, Grænir, Appelsínugulir og Svartir (45 leikmenn). Spilað var á einum þriðjungi vallarstærðar með tveimur leikjum samtímis í norður og suðurenda svellsins. Spiluð full umferð með þremur 20 mínútna leikjum. Það spiluðu nokkrir krakkar sitt fyrsta mót og við óskum þeim til hamingju með það. 

Við hlökkum til að sjá þessa börn spíla saman undir merkjum Skautafélags Akureyrar næstu helgi á stóra barnamótinu laugardaginn 27. feb og sunnudaginn 28. feb hér á Akureyri.