30.10.2011
Það hefur tíðskast undanfarin ár að stelpur úr listhlaupadeild sýni á milli lota í íshokkíleikjum.
30.10.2011
Fyrir þá sem hafa gaman af má skoða megnið af síðasta leikhlutanum á YOUTUBE
29.10.2011
og hefst kl. 19,30. Þetta er annar leikur liðanna í vetur en Jötnar höfðu betur í þeim fyrri. ÁFRAM SA .....
29.10.2011
Í gærkvöldi kom kvennalið Skautafélags Reykjavíkur í heimsókn og atti kappi við Ásynjur hér í Skautahöllinni á Akureyri.
29.10.2011
Ásynja og SR kvenna í gærkvöldi fyrir þá sem hafa gaman af.
28.10.2011
Í kvöld mætast í fyrsta sinn í vetur Ásynjur sem er eldra lið SA og kvenna lið SR sem aðeins á sínu öðru ári, en SR tefldi fram kvennaliði í fyrsta sinn í mörg ár í fyrra.
28.10.2011
Um næstu helgi verður haldinn hér í Skautahöllinni á Akureyri einn af stærri viðburðum hokkívetrarins
26.10.2011
Önnur umferð í tvímenningsmótinu fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 26. október.
26.10.2011
Í gærkvöldi mættust Akureyrarliðin í ágætum þriðjudagsleik hér í Skautahöllinni á Akureyri.
25.10.2011
Í kvöld kl. 19:30 mætast Jötnar og Víkingar í annað skiptið í vetur.