Karfan er tóm.
Fjórir leikir fóru fram kl. 8:30 í morgun og þrír hófust kl. 11:00.
Hefur þú áhuga á því að kynna þér starf listhlaupadeildarinnar? eða jafnvel áhuga á því að bjóða þig fram til stjórnarsetu? Endilega mættu á aðalfund LSA, sem haldinn verður mánudaginn 5. maí klukkan 20:00 í fundarherberginu í skautahöllinni.
Nú er æfingum lokið hjá Listhlaupadeild SA þennan veturinn. Við þökkum öllum fyrir gott samstarf í vetur og hlökkum til að sjá sem flest aftur næsta skautavetur. Maraþonið verður um næstu helgi fyrir 3.4.5. og 6. hóp, endilega eins miklum áheitum og mögulegt er.
Þeir iðkendur sem verða í 3. yngri, 3. eldri, 4.5. og 6. hóp sem ætla að vera með í skautamaraþoninu um næstu helgi. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið allyha@simnet.is og staðfestið þátttöku, sem allra fyrst.