Æfingar á morgun og á sunnudag

Þar sem 3.fl. er fyrir sunnan að keppa eru einungis 4. og 5.fl.  á æfingu í fyrramálið (laugardagsmorgun) kl. 10,00 - 11,00 og síðan á sunnudagsmorguninn falla allar hokkíæfingar niður vegna Listhlaupamóts.  kv............Sara

Akureyrarmótið

Halló! Er að vinna í keppnisskránni og vonandi verður hún tilbúin í kvöld (föstudag) eða síðasta lagi á morgun og þá kemur endanlega í ljós hvenær við byrjum. Keppnisröðin er ekki endilega eins og fram kemur í keppnisröðinni hér að neðan en þar setti ég inn hvernig röðin er innan hvers flokks. Endilega fylgist með hér á síðunni. Kveðja Anna

Næsta krullumót: Tvenndarkeppni (Mixed Doubles) hefst 9. apríl

Eins og undanfarin ár heldur Krulludeildin minningarmót um Marjo Kristinsson. Mótið verður með "mixed doubles" fyrirkomulagi, þ.e. tveggja manna lið og hefst miðvikudagskvöldið 9. apríl. Skráningu lýkur mánudagskvöldið 7. apríl. REGLUR Á ÍSLENSKU, SJÁ NEÐST Í ÞESSARI FRÉTT.

Íslandsmótið í krullu - Víkingar og Garpar í úrslitin

Víkingar og Garpar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins í Krullu. Norðan 12 og Skytturnar berjast um síðasta lausa sætið.

Akureyrarmót 2008 - keppnisröð

Keppendalisti SA á Akureyrarmóti 20088 ára og yngri C
  1. Sara Júlía Baldvinsdóttir
 10 ára og yngri C
  1. Aldís Rún Ásmundsdóttir
  2. Margrét Guðbrandsdóttir
  3. Hildur Emelía Svavarsdóttir
  4. Særún Halldórsdóttir
  5. Kolbrún Lind Malmquist
  6. Berghildur Þóra Hermannsdóttir
  7. Sandra Ósk Guðlaugsdóttir
  8. Arney Líf Þórhallsdóttir
  9. Odda Júlía Snorradóttir
 12 ára og yngri C
  1. Sólbjörg Jóna Sigurpálsdóttir
  2. Freydís Björk Kjartansdóttir
  3. Elva Karítas Baldvinsdóttir
  4. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir
  5. Bergdís Lind Bjarnadóttir
  6. Salka Hlín Harðardóttir
 14 ára og yngri C

1.      Hildigunnur Larsen

 11 ára og yngri drengir C
  1. Grétar Þór Helgason
  2. Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásgeirsson
   8 ára og yngri B
  1. Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir
  10 ára og yngri B

1. Hrafnkatla Unnarsdóttir

  1. Katrín Birna Vignisdóttir
  2. Hrafnhildur Lára Hrafnsdóttir
 12 ára og yngri B
  1. Andrea Dögg Jóhannsdóttir
  2. Sylvía Rán Gunnlaugsdóttir
  3. Alma Karen Sverrisdóttir
  4. Urður Steinunn Frostadóttir
  5. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir
  6. Birna Pétursdóttir
 14 ára og yngri B
  1. Karen Björk Gunnarsdóttir
  2. Andrea Rún Halldórsdóttir
  3. Guðrún Marín Viðarsdóttir
  4. Aldís Rúna Þórisdóttir
  5. Snjólaug Vala Bjarnadóttir
  6. Silja Rún Gunnlaugsdóttir
  7. Sigríður Guðjónsdóttir
  8. Rakel Ósk Guðmundsdóttir
 15 ára og eldri B
  1. Karen Halldórsdóttir
  2. Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir
  3. Sandra Ósk Magnúsdóttir
  4. Guðný Ósk Hilmarsdóttir
  5. Auður Jóna Einarsdóttir
 8 ára og yngri A
  1. Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
  10 ára og yngri A

1 Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir

  1. Guðrún Brynjólfsdóttir
 12 ára og yngri A
  1. Birta Rún Jóhannsdóttir
  2. Elva Hrund Árnadóttir
  3. Kolbrún Egedía Sævarsdóttir
  4. Urður Ylfa Arnarsdóttir
 Novice
  1. Helga Jóhannsdóttir
  2. Ingibjörg Bragadóttir
  3. Telma Eiðsdóttir
 Junior
  1. Sigrún Lind Sigurðardóttir
 

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir verða á Íslandsmótinu í krullu í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. apríl.

Reikningsnúmer

Reikningsnúmer til að leggja inn á fyrir Akueyrarmótið er 0162-05-268545 Kt: 510200-3060. Keppnisgjald er 1500 krónur. Gott að hafa nafn iðkenda sem skýringu. Sjá nánari upplýsingar um keppnina hér neðar. Keppnisröð kemur inn eins fljótt og hægt er. Kveðja Anna

Nú er komin endanleg staðfesting á að ekki verður spilað í kvöld

Nú hefur verið formlega ákveðið að úrslitakepninni er lokið og SA ÍSLANDSMEISTARAR. Því verður enginn leikur í kvöld eins menn töldu að mögulega þyrfti. Æfingar verða því samkvæmt tímatöflu í dag, bara svo allir hafi það á hreinu. Það er því við hæfi að óska mfl. SA til hamingju með frábæran árangur vetrarins.   TIL HAMINGJU SA.