4. flokkur: Frábær helgi hjá SA

Frá Bikarmóti 4. flokks.
Frá Bikarmóti 4. flokks.


Um liðna helgi fór fram Bikarmót hjá 4. flokki í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann bæði keppni A- og B-liða.

Segja má að SA-krakkarnir hafi "massað" þetta mót, svo vitnað sé í þjálfarann, Söruh Smiley. SA vann A-liða keppnina. A-liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. SA B2 vann B-liða keppnina með sama hætti og A-liðið, vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli, en SA B1 endaði í þriðja sæti af fjórum vann einn leik.

A-lið

 Lið   Leikir   Unnið   Jafnt.   Tapað   Skorað   Fengin   Mism.   Stig 
 SA 4 3 1 0 28 11 17 10
 Björninn   4 1 1 2 14 17 -3 4
 SR 4 1 0 3 8 22 -14 3


B-lið

 Lið   Leikir   Unnið   Jafnt.   Tapað   Skorað   Fengin   Mism.   Stig 
 SA B2 4 3 1 0 16 9 7 10
 Björninn   4 1 1 2 16 11 5 4
 SA B1 4 1 0 3 8 20 -12 3

 
Úrslit leikja:

 Björninn (B)    SA (B1)   2-3  
 Björninn (A)  SA (A)    7-7
 SA (B1)  SA (B2)   0-3
 SA (A)  SR (A)   8-0 
 SA (B1)  Björninn (B)     1-9
 SR (A)   Björninn (A)   3-4
 SA (B2)   Björninn (B)   4-4
 SA (A)  Björninn (A)   4-2
 SA (B2)  SA (B1)   6-4
 Björninn (A)  SR (A)   1-3
 Björninn (B)     SA (B2)    1-3
 SR (A)   SA (A)   2-9

 

Frá Bikarmóti 4. flokks - smellið á myndina til að skoða fleiri myndir frá mótinu.