24. júlí - hópur 1 milli 9 og 10 á ís hópur 2 milli 10 og 11 á ís hópur 3 milli 11 og 12 á ís
Fysti dagurinn verður frjáls. Farið rólega af stað, farið yfir létt spor, bara einföld stökk og grunnpírúettar.
25. júlí - hópur 3 milli 17 og 18 á ís skokka 3 hringi í kringum tjörnina eftir ístímann og teygja létt á. hópur 2 milli 18 og 19 á ís og skokka að Brynju eftir ístímann og teygja létt á. hópur 1 milli 19 og 20 á ís og skokka að Brynju eftir ístímann og teygja létt á.
26. júlí - hópur 3 milli 9 og 10 á ís og svo afís skv. blaði sem hengt verður upp í klefa. hópur 2 milli 10 og 11 á ís og svo afís skv. blaði sem hengt verður upp í klefa. hópur 1 milli 11 og 12 á ís og svo afís skv. blaði sem hengt verður upp í klefa.
27. júlí - Þjálfarar frá Nottingham koma og æfingar hefjast skv. tímatöflu sem birt verður á föstudaginn næsta.
Ef einhvern vantar á listann hafið samband við Helgu (helgamargretclarke@gmail.com)
Það er nokkuð breytilegt getustig í hverjum hópi og þar af leiðandi verður þeim skipt í 2 til 3 litla hópa innan hvers hóps á ís, svo allir fái kennslu við hæfi.
Þjálfarar hafa rétt til þess að flytja krakka á milli flokka ef þess þarf hvenær sem er á tímabilinu sem æfingabúðirnar standa.