Anne Schelter námskeið

Eins og iðkendur 4., 5. og 6. hóps vita kemur Anne Schelter, frægasti sporakennari í skautaheiminum til okkar á miðvikudaginn. Anne Schelter kemur frá Kanada og er heimsfræg fyrir sporakennslukerfi sem hún bjó til og ber heitið Annie´s Edges. Iðkendur okkar ættu að kannast vel við það enda byggist sporakennsla hjá okkur á þessu kerfi. Anne Schelter mun kenna iðkendum í 4., 5. og 6. hópi (A og B keppendum) 2 tíma hér á Akureyri og er hópaskipting undir "lesa meira".  Tímataflan verður óbreytt fram að 17:10 (3. yngri og eldri og 1. og 2. hópur æfa skv. tímatöflu) en eftir það munu tímar með Anne Schelter taka við og eru nánari tímar undir "lesa meira".Hópur 1 milli 17:30 og 18:30

1.    Aldís Rúna Þórisdóttir
2.    Alma Karen Sverrisdóttir
3.    Andrea Dögg Jóhannsdóttir
4.    Ásdís Rós Alexandersdóttir
5.    Birna Pétursdóttir
6.    Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
7.    Guðrún Brynjólfsdóttir
8.    Hrafnhildur Lára Hrafnsdóttir
9.    Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir
10.    Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir
11.    Karen Björk Gunnarsdóttir
12.    Rakel Ósk Guðmundsdóttir
13.    Silja Rún Gunnlaugsdóttir
14.    Snjólaug Vala Bjarnadóttir
15.    Sylvía Rán Gunnlaugsdóttir
16.    Urður Steinunn Frostadóttir

Hópur 2 milli 18:30 og 19:30

1.    Andrea Rún Halldórsdóttir
2.    Auður Jóna Einarsdóttir
3.    Guðný Ósk Hilmarsdóttir
4.    Guðrún Jónína Jónsdóttir
5.    Guðrún Marín Viðarsdóttir
6.    Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir
7.    Ingibjörg Bragadóttir
8.    Karen Halldórsdóttir
9.    Kolbrún Egedía Sævarsdóttir
10.    Ólöf María Stefánsdóttir
11.    Sandra Ósk Magnúsdóttir
12.    Sigríður Guðjónsdóttir
13.    Telma Eiðsdóttir