Breyttar æfingar næstu daga vegna fjarveru þjálfara og Bikarmóts

Um helgina verður haldið Bikarmót í Egilshöll í Reykjavík fyrir A og B keppendur. Bæði verður stór hluti iðkenda fjarverandi sem og þjálfarar. Af þeim orsökum verðum við að breyta æfingum og/eða fella niður. Nánari upplýsingar undir "lesa meira".

 

Tímaplan dagana 6. - 10. nóvember 2009

Föstudagurinn 6. nóvember
Kl. 16:10-16:55 = C3 og C4
Kl. 16:55-17:45 = C1 og C2
Kl. 17:55-18:35 = S hópur / iðkendur úr A og B sem keppa ekki á Bikarmóti

Laugardagurinn 7. nóvember
Engar æfingar

Sunnudagurinn 8. nóvember
Engar æfingar um morguninn

Kl. 17:15-18:00 = C3 og C4
Kl. 18:00-18:55 = S hópur / iðkendur úr A og B sem keppa ekki á Bikarmóti
Kl. 19:05-19:55 = C1 og C2

Ath. afís hjá S hóp verður á sínum stað


Mánudagurinn 9. nóvember
Kl. 15:00-15:45 = C3 og C4
Kl. 15:45-16:30 = C1 og C2
Kl. 16:40-17:20 = D

Hefbundinnn frídagur keppenda og því ekki ísæfingar né afísæfingar hjá A og B

Þriðjudagurinn 10. nóvember
Ekki morgunæfing