Breyttar og niðurfelldar æfingar vegna Kristalsmóts

Vegna Kristalsmóts í Reykjavík er því miður óhjákvæmilegt að breyta og fella niður nokkrar æfingar um helgina vegna fjarveru þjálfara. Undir lesa meira má finna tímatöflu næstu helgar.

Breyttar æfingar vegna Kristalsmóts hjá C iðkendum og fjarveru þjálfara vegna þess


Fimmtudagurinn 15. október
Enginn BT tími!
15:10-16:00 = C1 og C2 prógrammarennsli

Föstudagurinn 16. október
15:00-16:00 = Þeir sem keppa um helgina úr C3 og C4 prógrammarennsli
16:10-17:00 = Þeir sem keppa um helgina úr C1 og C2 prógrammarennsli
17:00-18:10 = A2 og B2 – koma með vin, vinkonu, frænku, frænda, mömmu, pabba....á æfingu með sér og kenna þeim að skauta :)
18:25-19:20 = A1 og B1 – koma með vin, vinkonu, frænku, frænda, mömmu, pabba....á æfingu með sér og kenna þeim að skauta :)

Laugardagurinn 17. október
Allar æfingar falla niður

Sunnudagurinn 18. október
Allar æfingar falla niður um morguninn!


En æfingar um kvöldið verða sem hér segir:
17:15-18:00 = A2 og B2 prógröm
18:00-18:55 = S (líka afís hjá Söruh)
19:05-19:55 = A1 og B1 prógröm