Fjarnám ÍSÍ þjálfaramenntun
15.10.2009
Haustannarfjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 2. nóv. nk. Námið tekur 8 vikur og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.Námið jafngildir íþróttafræði 1024 í framhaldsskólakerfinu og er metið sem slíkt.Fjarnámið er öllum opið 16 ára og eldri sem áhuga hafa. Nemendur skila verkefni í hverri viku auk lokaverkefnis og krossaprófa. Hlé verður gert á náminu frá miðjum desember og fram í janúar.Skráning er til 29. október á namskeid@isi.is eða í síma 514-4000. Þátttökugjald er aðeins kr. 3.500.-Allar frekari uppl. veitir sviðsstjóri fræðslusviðs ÍSÍ í síma 460-1467 og á vidar@isi.is