Flóð af myndum

Myndir: Ásgrímur Ágústsson.
Myndir: Ásgrímur Ágústsson.


Nú eru komin fjögur "ný" myndasöfn frá listhlaupi hér inn á heimasíðuna, alls um 750 myndir. 

Myndirnar eru allar frá heiðursfélaga SA, Ásgrími Ágústssyni ljósmyndara. Hann hefur verið iðinn við að mæta á mót og sýningar hjá Listhlaupadeildinni og nú er afrakstur hans frá síðastliðnum vetri kominn inn á vefinn - í þremur nýjum myndasöfnum, auk mynda frá Akureyrarmótinu 2009.

Athugið að í sumum þessara myndasafna eru nokkur hundruð myndir, en þegar flett er í gegnum söfnin eru 99 myndir í hverjum "kafla" þannig að þegar einn kafli er búinn þarf að velja þann næsta til að halda áfram að fletta í gegnum þann næsta. Tengill er á myndasöfn í valmyndinni til vinstri, en einnig er hægt að smella á myndirnar hér að neðan til að fara inn í viðkomandi safn.

Þessi myndasöfn eru: 

Akureyrarmót 2009
 

Akureyrarmót 2012
 

Blandaðar myndir frá listhlaupssýningum
á hokkíleikjum 2011-2012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vorsýning Listhlaupadeildar 2012