27.03.2005
Árans andleysi lagðist yfir drengina í leiknum gegn Mexikóum. Þeir byrjuðu með látum og komust í 2-0 en Mexikóar jöfnuðu fyrir lok fyrsta leikhluta.Árans andleysi lagðist yfir drengina í leiknum gegn Mexikóum. Þeir byrjuðu með látum og komust í 2-0 en Mexikóar jöfnuðu fyrir lok fyrsta leikhluta. Bæði mörk Mexikóa voru skoruð á "powerplay" það fyrra 5 á móti 3 en það síðara 5 á móti 4. Eftir þetta ver ekki heil brú í leik íslenska liðsins. Þeir léku langt undir getu. Nú gæti farið svo að við föllum niður um deild en einn leikur er eftir mótinu. Lélegasta liðið Rúmenar leika við besta liðið Ungverja. Ungverjar eru búnir að vinna sig upp um deild og þurfa ekki að leiggja sig neitt fram en Rúmenar sem óvænt gerðu jafntefli við Króata í síðasta leik sínum verða að vinna til að halda sig í deildinni.