Karlalið Kanada á heimleið

Kanadísika landsliðið tapaði 2-0 á mót Rússum.

Karlalandslið kanada hefur leikið sinn síðasta leik á Oýmpíuleikunum í Tórínó. Liðið tapaði í gærdag fyrir Rússum með tveimur mörkum gegn engu. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Kanada nær ekki að skora. Kanadamenn fara heim ásamt Bandríkjamönnum, Slóvökum og Svisslendingum en í úrslit fara Svíar, Finnar, Rússar og Tékkar. Tékkneska liðið hefur verið firnasterkt í þessari keppni og búast margir við að þeir taki gullið. Menn leita nú logandi ljósi að skýringum á því hvers vegna Kanadíska liðið stóð sig ver en það Svissneska! 

Eina skýringu má sjá hér