Karfan er tóm.
Hér koma upplýsingar vegna Kristalsmótið, en því miður þá þarf að bæta 2000 kr. við fyrrnefnda upphæð, í matarkostnað, þar sem því miður hefur ekki verið jafn góð innkoma hjá foreldrafélaginu í ár, miðað við hinn fyrri. Þannig að heildarupphæðin sem leggja á inn á reikninginn er 10500 kr. svo þarf einnig að koma með 1000 kr. í nestispening. Leggja á inn á reikning 1145-26-3770 kt. 500200-3060 og senda kvittun á didda@samvirkni.is
Munið einnig eftir sæng/svefnpoka, hægt verður að sækja félagspeysurnar á föstudaginn á milli kl:16-17 niðrí höll, væri gaman að fara í þeim suður :-)
Einnig eru nokkrar æfingar næstu daga ætlaðar sérstaklega til undirbúnings vegna mótsins. Dagskrá og annað má finna á heimasíðunni okkar www.sasport.is/skautar
Fimmtudagurinn 15. október
15:10-16:00 = C1 og C2 prógrammarennsli
Föstudagurinn 16. október
15:00-16:00 = Þeir sem keppa um helgina úr C3 og C4 prógrammarennsli
16:10-17:00 = Þeir sem keppa um helgina úr C1 og C2 prógrammarennsli