Karfan er tóm.
Fyrir lokaleikinn í deildarkeppni kvenna sem fram fer í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, fengu Ásynjur afhentan deildarmeistarabikarinn. Einhverjar af SA-stelpunum tóku reyndar við bikarnum í bláum treyjum því þær voru lánaðar til SR-inga í kvöld.
Úrslit leiksins skipta raunar engu máli fyrir lokastöðuna í deildinni. Fyrir leikinn er ljóst að SA mætir Birninum í úrslitakeppninni.
Gangur leiksins (leik lokið):
XX. mín.: 7-3
45. mín.: 6-3 Birna Baldursdóttir.
42. mín.: 5-3 Guðrún Marín Viðarsdóttir / Guðrún Jónsdóttir
35. mín.: 5-2 Linda Brá Sveinsdóttir / Jóhanna Ólafsdóttir
33. mín.: 4-2 Anna Sonja Ágústsdóttir
31. mín.: 3-2 Eva María Karvelsdóttir
25. mín.: 2-2 Linda Brá Sveinsdóttir / Arndís Sigurðardóttir / Lena Kaisa Viitanen (Mimmi)
16. mín.: 1-2 Birna Baldursdóttir / Jónína Guðbjartsdóttir / Jóhanna Ólafsdóttir
14. mín.: 0-2 Silja Rún
6. mín.: 0-1 Jóhanna Bárðardóttir / Guðrún Jónsdóttir