Skautaferð helgina 7. - 9. nóv.

 

 

· Mæting við skautahöllina kl. 11:30 á föstudagsmorgun! · Allir þurfa að nesta sig í rútuna á leiðinni suður, hafið með hollt og gott nesti ekki sælgæti og gos. · Vasapeningur er kr. 2000, afhendist farastjóra í rútunni.

Áætluð er bíóferð á laugardeginum og frjálst nesti á leiðinni heim

( allir búnir að keppa!)J · Munið að hafa með ykkur sængurföt og lök! · Ef þið eigið skemmtilegar myndir til að horfa á á leiðinni í rútunni þá endilega takið þær með (en munið að merkja þær) · Hafið með góða skapið, íþrótta og félagsandann og fullt af brosi J · Við ætlum að sýna félögum okkar, öðrum keppendum, þjálfurum og fararstjórum íþróttamannslega framkomu, virðingu og kurteisi. · Verum félaginu okkar til sóma í öllum keppnisferðum Bæði á keppnisstað og gististað J · Hlökkum til að fara með ykkur, Kveðja Fararstjórar Hóffa 868-0738 Heba 661-3770 Inga 869-2406