Karfan er tóm.
SR hefur unnið deildina og þar með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni og óskum við þeim til hamingju með það. Á sama tíma tryggðu SR-ingar endanlega þáttöku SA í úrslitakepninni þar sem hvorki Narfi né Björninn geta nú náð okkur að stigum. Nú eru 3 kappleikir eftir og leikur SA í þeim öllum (takk mótanefnd fyrir frábæra dagskrá! he he), einu sinni við Björninn og tvisvar við Narfa. Staðan í deildinni fyrir þessa leiki er svona (að bestu manna yfirsýn).
MEISTARAFLOKKUR KARLA 2004-2005 | ||||||||||
Leikir | Sigrar | Ósigrar | Jafnt. | GF | GA | Stig | Sæti | |||
S.R. | 18 | 13 | 4 | 1 | 140 | 71 | 27 | 1 | ||
S.A. | 15 | 8 | 4 | 2 | 98 | 99 | 18 | 2 | ||
Björninn | 17 | 5 | 11 | 1 | 84 | 109 | 11 | 3 | ||
Narfi | 16 | 4 | 9 | 2 | 74 | 117 | 10 | 4 | ||
66 | 396 | 396 | ||||||||
Fjöldi leikja | 33 | |||||||||
Mörk á leik | 12 | |||||||||