Tvö töp og markaleysi, verðlaunasæti úr augsýn

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Mynd: Elvar Freyr Pálsson


Í kvöld leikur íslenska kvennalandsliðið lokaleik sinn í 2. deild B á HM kvenna í íshokkí sem fram fer í Reykjavík. Þurfa sigur til að halda fjórða sætinu.

Eftir töp og markaleysi gegn Króatíu og Spáni á fimmtudag og föstudag varð ljóst að íslenska liðið á ekki möguleika á verðlaunasæti á mótinu, en leikurinn gegn Belgíu í kvöld snýst um að halda fjórða sætinu - og væntanlega stoltinu.

Hér eru tenglar á leikskýrslur, fréttir og myndir úr þessum leikjum:

Úrslit og tölfræði allra leikja 

Ísland - Króatía
Myndir Elvars Freys Pálssonar
Leikskýrsla
Fréttir á mbl.is: 
http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/03/27/steinunn_gerum_svona_mistok_aldrei_aftur/
http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/03/27/karitas_eigum_mjog_godan_sens_gegn_spani/
http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/03/27/thriggja_marka_tap_gegn_topplidi_kroata_2/

Ísland - Spánn
Leikskýrsla
Fréttir á mbl.is: 
http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/03/28/jonina_thaer_virtust_alltaf_vera_fyrir_2/
http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/03/28/gudrun_marin_thetta_var_mjog_sart_2/
http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/03/28/spaenskur_sigur_og_verdlaunasaetid_uti/