U18 kvennalandslið Íslands farnar af stað til Búlgaríu

U18 kvennalandslið Íslands í íshokkí lagði af stað til Sofíu í Búlgaríu nú í morgunsárið til þess að keppa á Heimsmeistaramótinu í íshokkí í II deild B. Auk Íslands eru Belgía, Búlgaría, Nýja-Sjáland, Mexíkó og Suður-Afríka í riðlinum. Fyrsti leikur Íslands er á mánudag en þá mætum við Mexíkó kl. 11:00 á íslenskum tíma. Upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu alþjóða Íshokkísambandsins en við munum birta hlekk á facebook síðu íshokkídeildar með beinu streymi á leikina.
 
U18 Landslið kvenna
Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
Amanda Ýr Bjarnadóttir
Andrea Diljá J. Bachmann
Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir
Bríet María Fridjónsdóttir
Dagný Mist Teitsdóttir
Díana Óskarsdóttir
Elísa Dís Sigfinnsdóttir
Eva Hlynsdóttir
Eyrún Arna Garðarsdóttir
Friðrika Ragna Magnúsdóttir
Heiðrún Helga Rúnarsdóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Kristina Ngoc Linh Davíðsdóttir
Magdalena Sulova
María Sól Kristjánsdóttir
Ragnheiður Alís Ragnarsdóttir
Sólrún Assa Arnardóttir
Sveindís Marý Sveinsdóttir
 
Aðalþjálfari
Kim McCullough

Aðstoðarþjálfarar
Alexandra Hafsteinsdóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir