Karfan er tóm.
Listhlaupadeildin hélt innanfélagsmót sl. sunnudag, Frostmótið.
Það var dálítið skemmtileg tilviljun að á sama degi og hokkídeildin tók þátt í að halda upp á alþjóðlegan stelpuhokkídag - til að auka áhuga stúlkna á íþrótt sem hingað til hefur verið mun vinsælli meðal stráka - var síðdegis haldið innanfélagsmót, Frostmótið, á vegum Listhlaupadeildar félagsins og þar tók einmitt einn strákur þátt - í íþrótt sem hingað til hefur verið mun vinsælli hjá stelpum, a.m.k. hér á landi.
Í C-flokki eru ekki birt stig, heldur aðeins röð keppenda. Úrslit mótsins urðu þessi:
8C
1. Kolfinna Ýr Birgisdóttir
2. Anna Karen Einisdóttir
3. Katrín Rós Björnsdóttir og Ísold Vilhjálmsdóttir
10 C
1. Kristín Halldórsdóttir
11 C Drengir
1. Atli Þór Sveinsson
12 C
1. Eva Björg Halldórsdóttir
2. Lilja Björg Ómarsdóttir
8. B
1. Rebekka Rós Ómarsdóttir. 11,49 stig
10. B
1. Aldís Kara Bergsdóttir. 14,91 stig
12. B
1. Pálína Höskuldsdóttir. 19,41 stig
Stúlknaflokkur B
1. Harpa Lind Hjálmarsdóttir. 18,41 stig
8 A
1. Marta María Jóhannsdóttir. 24,17 stig
12. A
1. Emilía Rós Ómarsdóttir. 29,12 stig
Novice A
1. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir. 39,80 stig
2. Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir. 36,93 stig
3. Sara Júlía Baldvinsdóttir. 35,03 stig
4. Arney Líf Þórhalssdóttir. 31,63 stig
5. Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir. 31,34 stig
6. Guðrún Brynjólfsdóttir. 26,87 stig