Karfan er tóm.
Síðasta innanfélagsmótið í haustmótaröðinni fór fram helgina 6. -7. desember. Mótið var gríðarlega spennandi en úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu leikjum og höfðu öll lið möguleiga á sigri fyrir síðasta mótið. Í lok móts voru bestu leikmenn mótaraðarinnar verðlaunaðir foreldrafélagið bauð þeim svo upp á heitt súkkulaði og kleinur.
Lokastaðann í 4. og 5. flokki.
1. sæti - Grænir – 11. stíg
2.sæti - Appelsínugulir - 7 stíg
3.sæti - Svartir - 6 stíg
Einstaklingsverðlaun:
Besta sóknamaður mótsins: Axel Snær Orongan
Best varnamaður mótsins: Aron Elí Eyþórsson
Mikilvægasti leikmaður svarta liðsins: Heiðar Gauti Jóhannsson
Mikilvægasti leikmaður appelsínugula liðsins: Gunnar Aðalgeir Arason
Mikilvægasti leikmaður græna liðsins: Ævar Arngrímsson
Lokastaðan í 6. og 7. flokki
Grænir 1.sæti
Appelsínugulir 2.sæti
Svartir 3.sæti
Í kríla deild spíluðu grænir og hvítir 3 mót í haust en flestir keppenda voru að taka sín fyrstu skref á skautum á þessu ári. Leikirnir voru frábær skemmtun og gleðin skein úr hverju andliti.