Úrslitakeppni kvenna: Leikur 2 - uppfært reglulega, ýtið á f5

Annar leikur SA og Bjarnarins hefst kl. 19.15. Fylgst verður með gangi mála hér á heimasíðunni í beinni útsendingu. Ýtið á f5 til að fá nýjustu uppfærslu. Liðsskipan beggja liða má finna neðst í þessari frétt.

  • Dómur, SA, of margir leikmenn á ís. Nr. 16, Díana Mjöll Björgvinsdóttir fer í boxið, 2 mín.
  • Mark SA kom rétt eftir að fimmti leikmaðurinn kom inn á í lok refsingar. Bjarnarliðið virtist vera að skipta leikmönnum. Hrund komst ein á móti markmanni og negldi upp í þaknetið. 
  • 13.06 Dómur: SA, 25, Bergþóra Bergþórsdóttir, 2 mínútur, tækling
  • 12.39 MARK!!!! SA, nr. 14 Hrund Thorlacius, án stoðsendingar
  • 10.31: Dómur: SA, nr 2, Guðrún Marín Viðarsdóttir, tripping.
  • Fyrsti leikhluti hálfnaður, enn markalaust og fátt um færi. SA þó í góðri sókn sem endaði með skoti frá Birnu Baldurs, hitti ekki á markið.
  • Liðunum gengur illa að skapa sér færi, nokkurt hnoð fram og til baka.
  • 5:00 Hanna Rut ein á móti markmanni SA, sem varði.
  • Jafnræði með liðunum, engin góð færi komin enn.
  • Björninn sækir, SA gengur illa að koma pökknum út úr varnarsvæðinu.
  • Leikurinn hafinn. 
  • Nokkrar mínútur þangað til leikurinn hefst, liðin komin aftur inn í klefa, Reynir heflar og heflar...

Liðin:

SA

35Margrét Arna VilhjálmsdóttirGK
1Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsd.GK
2Guðrún María Viðarsdóttir 
3Anna Sonja Ágústsdóttir (A) 
4Védís Áslaug Valdemarsdóttir 
5Birna Baldursdóttir   
7Katrín Hrund Ryan   
8Arndís Sigurðardóttir   
9Sarah Smiley     
10Eva María Karvelsdóttir  
13Guðrún Blöndal (A)   
14Hrund Thorlacius    
15Silja Rún Gunnlaugsdóttir  
16Díana Mjöll Björgvinsdóttir 
18Þorbjörg Eva Geirsdóttir  
19Linda Brá Sveinsdóttir (A) 
21Jónína Guðbjartsdóttir  
25Bergþóra Bergþórsdóttir  
26Kristín Björg Jónsdóttir  

Aðalþjálfari: Hulda Sigurðardóttir
Aðstoðarþjálfari: Sæmundur Leifsson
Liðsstjóri: Thelma Guðmundsdóttir 

 

Björninn:

27Karitas Sif Halldórsdóttir GK
6Elva Hjálmarsdóttir        
7Vala Stefánsdóttir    
9Kristín Ingadóttir    
10Sóley Jóhannesdóttir   
12Harpa Auðunsdóttir   
14Kristín Sunna Sigurðardóttir 
16Ingibjörg Hjartardóttir (A)  
17Flosrún Vaka Jóhannesdóttir 
19Hanna Rut Heimisdóttir (C)        
22Þóranna Helga Gunnarsdóttir 
25Steinunn Sigurgeirsdóttir (A) 
29Lilja María Sigfúsdóttir  
47Bergþóra Jónsdóttir   

Aðalþjálfari: Sergei Zak
Aðstoðarþjálfari: Bryndís Bragadóttir
Liðsstjóri: Aðalheiður Arnljótsdóttir