Brynjumót helgina 2.-3. desember 2006

Tilkynning frá foreldrafélaginu til foreldra barna í 5.flokk og yngri varðandi Brynjumót,Nú er komið að annarri tilraun fyrir Brynjumótið og er planið óbreytt að dagsetningunni frátalinni.  Þeir sem höfðu boðið fram aðstoð sína eru enn á listanum og mun hann hanga uppi inni í sjoppu á laugardagsmorgninum.  Sama köku/bakkels- fyrirkomulag og þið mætið með veitingarnar fyrir 1. leik barnanna ykkar.  Munið að mæta ½ tíma fyrir leik og hjálpa börnunum að klæða sig.  Mótaskrána getið þið séð á netinu (er óbreytt frá fyrri dags.).

 

 

 

 

Kaffipakkningar

 

 

Nú er komið að hinni árlegu jólakaffipakkningu.  Við munum hittast 2 kvöld, 5. og 6. desember og pakka, frá kl. 20:00 – 22:00.  Sama fyrirkomulag mun vera og í fyrra að einungis þeir sem mæta og pakka fá pakkningar.  Til að byrja með er hámark 15 pakkningar á barn og 7 pakkningar fyrir byrjendur.

 

 

 

Ef eitthvað er óljóst hafið þá samband við Maríu, maria@ak.iss.is s: 861-4803 eða

 

Sólveigu, solveighulda@plusnet.is s:660-4886