13.09.2006
Í haust breyttust nöfnin á æfingahópunum og eru nöfnin nú eftir ístímunum. 1. hópur er nýr flokkur fyrir yngstu byrjendurnar. Sá hópur æfir einu sinni í viku. 2. hópur er gamli 4. flokkur (fyrir börn eldi en 6 ára) og æfir 2 sinnum í viku á ís. 3. hópur er 3. svarti og hvíti og æfir 3 sinnum á ís. 4. hópur er gamli 2. flokkur og æfir 4 sinnum í viku. 5. hópur er gamli fyrsti flokkur og æfir 5 sinnum á ís. U hópur er nýr hópur fyrir þá iðkendur sem ekki vilja æfa oft í viku. U hópur æfir 3 sinnum á ís. M hópur er gamli meistaraflokkurinn.