Magga Finns mótið: Breyting á leikjadagskrá (uppfært föstudag)

Mynd: Sigurgeir Haraldsson (2011)
Mynd: Sigurgeir Haraldsson (2011)


Þar sem liðunum hefur fækkað um eitt breytist mótið, allir spila við alla og því komin ný leikjadagskrá og nýjar tímasetningar. Athugið: Uppfært með breyttum leiktíma og tímasetningum síðdegis á föstudegi.

Allir leikir verða 2x20 mínútur með fljótandi tíma. Að öðru leyti eru reglurnar þær sömu og áður hefur komið fram. Heflað verður fyrir fyrsta leik og á þriggja leikhluta fresti (einn og hálfur leikur spilaður, síðan heflað).

Ný leikjadagskrá
Föstudagur
Kl. 21.30: Heflun
Kl. 21.45: SA - SR
Kl. 22.35: Björninn - Team Helgi (heflun í leikhléi)
Kl. 23.35: SR - SHS

Laugardagur
Kl. 16.00: Heflun
Kl. 16.15: SA - SHS
Kl. 17.05: SR - Björninn (heflun í leikhléi)
Kl. 18.05: Team Helgi - SHS
Kl. 18.50: Heflun
Kl. 19.05: SA - Björninn
Kl. 19.55: SR - Team Helgi (heflun í leikhléi)
Kl. 20.55: Björninn - SHS
Kl. 21.25: SA - Team Helgi (heflun í leikhléi)

REGLUR OG SPILATÍMI
Leiktími er 2x20 mínútur með fljótandi tíma. Spilað er eftir hefðbundnum reglum með eftir farandi undantekningum.

1. Tæklingar eru ekki leyfðar en þetta er ekki snertingalaust.
2. Í stað tveggja mínútna refsingar er dæmt vítaskot.
3. Í slapskoti er bannað að lyfta kylfu uppfyrir hné.
4. Ef lið er komið fjórum mörkum yfir verður það lið að spila einum færri.