SA Víkingar mæta SR í fyrsta leik úrslitakeppni karla á laugardag

Nú er ljóst að SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Toppdeild karla á laugardag, 5. apríl kl 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Við ætlum að fylla stúkuna og hvetja okkar lið til sigurs!

Forsala miða á Stubb: https://stubb.is/events/oxEp5b

Miðaverð er 2000 kr. fyrir fullorðna og 1000 kr. fyrir 15 ára og yngri.
ATH. Ársmiðar aðrir en Gullmiðar gilda ekki á þennan viðburð en ársmiðasalurinn áfram opin fyrir ársmiðahafa.
 

Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki stendur uppi sem sigurvegari.

2. LEIKUR:  8. apríl - í Skautahöllinni í Laugardal

3. LEIKUR: 10. apríl  – Í Skautahöllinni á Akureyri kl 19:30

*4. LEIKUR: 12. apríl - í Skautahöllinni í Laugardal

*5. LEIKUR: 15. apríl – Í Skautahöllinni á Akureyri kl 19:30

 

*4. og 5. leikur eru háðir því að annað liðið hafi ekki þá þegar náð þremur sigrum.