Karfan er tóm.
Strákarnir urðu að lúta í gras fyrir spanjólum: Spánn-Ísland 5-2 (0-1)(2-0)(3-1).
Engar beinar fréttir hafa borist frá leiknum en af vef IIHF má ráða að Spanjólarnir noti vel þau færi sem skapast þegar þeir leika einum fleiri ("power play"). 4 af 5 mörkum Spánskra voru skoruð á meða einn eða annar íslenskur leikmaður sat í refsiboxinu. Mörk okkar skoruðu Stebbi og Gauti, stoðsendingar eru skrifaðar á Ingvar (1) og Emil (2).