Karfan er tóm.
Aðalfundur krulludeildar var haldinn miðvikudaginn 7 maí
15 manns sóttu fundinn sem er mun betri mæting en á síðasta aðalfundi.
Formaður og gjaldkeri fluttu sínar skýrslur og kom fram að deildin skilaði rúmlega 200 þúsund króna hagnaði á síðasta starfsári. Nokkrar umræður spunnust um félagsgjöld og æfingagjöld fyrir næsta tímabil. Samþykkt var að hafa félagsgjaldið kr. 2000 fyrir næsta tímabil
Stjórnin bauð sig fram til áframhaldandi setu og var hún einróma kjörin.
Stjórnina skipa: