Tímatafla Bikar- og Haustmóts 2007

Hér má sjá tímatöflu Bikarmóts og Haustmóts 2007. Tímataflan er birt með fyrirvara um breytingar.

Tímaplan fyrir Bikarmót ÍSS og Haustmót ÍSS 2007

Bikarmót ÍSS og Haustmót ÍSS-seinni hluti verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 23.-25. nóvember 2007
 
Tímaplan
              Dagana 23. - 25. nóvember 2007
  Athugið að tímaplan er birt með fyrirvara um breytingar
 
Föstudagur. Kl: 19:00 Dregið keppnisröð í félagsherbergi Skautafélags Akureyrar
 
Laugardagur.
 
Kl:   9:00    Mótsetning
Kl:   9:10   14 ára og yngri B
Kl: 10:00    Heflun
Kl: 10:20    8 ára og yngri A
Kl. 10:30  10 ára og yngri A
Kl: 11:10  12 ára og yngri A
 
Kl: 12:10  Heflun og hlé
 
Kl: 13:00  Novice - Stutt prógram.
Kl: 14:10 Heflun
Kl: 14:30  Junior - Stutt prógram.
Kl: 15:00  Senior - Stutt prógram.
 
Kl: 15:25 Verðlaunaafhending fyrir 14 ára og yngri B, 8 ára og yngri A, 10 ára og yngri A og 12 ára og yngri A
Kl: 16:00 dregið um keppnisröð Novice, Junior og Senior Frjálst prógram
--------------------------------------------------------------------------------------------------------
 
Sunnudagur.
 
Kl:   8:00   Mótsetning.
Kl:   8:05   15 ára og eldri B
Kl:   8:55    15 ára og yngri Dr B
Kl:   9:00    Heflun
Kl:   9:20    Novice - Frjálst prógram.
Kl: 10:40    Heflun
Kl: 11:00 Junior - Frjálst prógram.
Kl: 11:35 Senior - Frjálst prógram.
Kl: 11:55 hlé
 
Kl: 12:10 Verðlaunaafhending.
 
Kl: 12:30 Mótslit.