Karfan er tóm.
Tékklisti keppenda!
Það sem þarf að hafa í keppni
Skautar ☺
Skautahlífar (plasthlífar) ☺
Keppniskjóll/samfestingur og helst einn til vara ☺
Æfingaföt til að hita upp afís ☺
Peysa til að vera í á ís í keppni (ekki víð eða með hettu) ☺
Vettlingar (fingravettlingar) ☺
Skautasokkabuxur, tvennar ☺
Spennur og teygjur í hár ☺
Íþróttaskór ☺
Hlý úlpa ☺
Teppi ☺
Vatnsbrúsi ☺
Hælsærisplástrar ☺
Sippuband ☺
Andlitsfarði (ekki 10 ára og yngri) ☺
Hársprey ☺
Það sem hafa þarf í huga þegar keppni er framundan:
• Að vera úthvíldur og vel sofinn
• Muna að borða hollan mat og drekka vel af vatni vikuna fyrir mót
• Forðast atburði sem geta leitt til meiðsla
• Nota þann tíma sem gefst til að slaka á
• Fara reglulega í gegnum prógrammið/prógrömmin í huganum t.d. áður en farið er að sofa
• Teygja LÉTT á á hverjum degi en styttra í einu en venjulega
• Muna að hugsa á jákvæðum nótum ☺
Munið það sem ég hef verið að segja á æfingum þessa dagana varðandi markmið á ís, jákvætt hugarfar og að taka þessa vikuna alvarlega...næsta vika verður bara létt og skemmtileg :)