Karfan er tóm.
Fyrsta innanfélagsmót vetrarins í haustmótaröðinni fór fram nú um helgina en leikið er í þremur deildum í ár. Nú í fyrsta sinn hefur náðst að setja saman fjögur lið í 4/5 flokks deild sem ætti að gera mótið enn skemmtilegra og meira spennandi í ár.
Úrslit í fyrsta 4/5 flokks mótinu:
Grænir - Appelsínugulir 6-4
Rauðir - Svartir 6-4
Helstu markaskorarar liðanna:
Unnar Hafberg Grænir 2 mörk
Heiðar Gauti Appelsínugulir 3 mörk
Dagur Freyr Svartir 2 mörk
Birkir Rafn Rauðir 5 mörk
3 lið taka þátt í 6/7 flokks deildinni en þar var helst að Friðrika Stefánsdóttir spilaði sinn fyrsta leik í marki. Mikið var um flott tilþrif, falleg mörk og glælsilegar markvörslur.
Staðan eftir fyrsta mótið:
Grænir 2 sigrar
Svartir 1 sigur og 1 tap
Appelsínugulir 2 töp
Royal deildinn (fullorðnir) er leikinn í fyrsta skipti sem hluti af hausmótaröðinni en í vor var fyrsta skiptið sem mót er haldinn fyrir þennann hóp hjá félaginu.
Úrslit fyrsta mótsins:
Jötnar- Víkingar 5-1
Mörk og stoðsendingar Jötna: