Karfan er tóm.
Annað innanfélagsmótið í haustmótaröðinni for fram síðasta laugardag en þá var keppt í 4. og 5. flokks deild en í henni eru 4 lið og yfir 50 keppendur.
Úrslit:
Leikur #1 Appelsínugulir 7- Rauðir 4
Leikur #2 Grænir 6 Svartir 1
Markaskorarar:
Appelsínugulir
Hreiðar Logi 5
Aron Vikar 1
Uni Steinn 1
Rauðir
Þorleifur Rúnar 1
Birkir Rafn 1
Óskar Óðinn 1
Grænir
Ævar Arngríms. 3
Agnar Dan 1
Maria 1
Hilma 1
Svartir
Inga Rakel 1
Staðan í mótaröðinni:
Grænir er með 2 sigur
Appelsínugulir eru með 1 sigur og 1 tap
Svartir er með 1 sigur og 1 tap
Rauðir er með 2 töp
Á sunnudag var innanfélagsmót í 6. og 7. flokks deild en þar kepptu 4 lið og 35 keppendur en fjölmargir tóku þar sín fyrstu skref á íshokkímóti. Liðin spila heila umferð í hverju móti en þrír leikir fara fram samtímis. Krílaflokkurinn fór einnig fram á sunnudag en þar er leikið þvert á miðjum vellinum og voru um 15 keppendur í þeim flokki um helgina. Áfram SA
Síðasta innanfélagsmótið í haustmótaröðinni verður haldið 10. og 11. desember.