Úrslit Vormótsins 2015 - I, II og III deild

Það var mikið fjör í skautahöllinni síðastliðinn fimmtudag en þá fóru fram úrslitaleikirnir Vormóti Íshokkídeildarinnar. Leikið var í deild I, deild II og deild III en leikirnir voru vægast sagt spennandi og skemmtilegt að sjá tímabilið enda á háu nótunum. Í lok hverrar deildar fyrir sig var verðlaunaafhending þar sem liðunum var afhennt sigurlaun og framúrskarandi leikmenn einnig verðlaunaðir.

Hér er úrslitin og bestu leikmenn mótsins:

Deild III - Leikmenn úr 6 og 7 flk
Grænu drekarnir 1.sæti með 19 stíg
Bláu hakarlarnir 2.sæti með 13 stíg
Ísbirnir 3.sæti með 10 stíg
 
Deild II - Leikmenn úr 5, 6 og 7 flk
Grænu drekarnir 1. sæti
Svöru pardusarnir 2.sæti
Rauðu refirnir 3. sæti

Tígrarnir 4. sæti

Einstaklingsverðlaun II deild
Stigahæstu leikmenn mótsins voru Sæþór Bjarki og Alex Máni Sveinsson jafnir með 10 stíg.
Besti varnarmaður mótsins: Bergþór Bjarmi Águstsson
Besti markmaður mótsins: Helgí Ívarsson
Mikilvægasti leikmaður Grænu drekanna: Tómas Atli Guðnason
Mikilvægasti leikmaður Svörtu pardusanna: Arnar Helgi Kristjánsson
Mikilvægasti leikmaður Rauðu refanna: Hreiðar Logi Ásgeirsson
Mikilvægasti leikmaður Tígranna: Dagur Freyr Jónasson

Deild I - Leikmenn úr 2, 3, 4 flk og mfl kvk
Jötnar 1. sæti
Drekar 2.sæti
Hákarlar 3. sæti
Víkingar 4. sæti
 
Einstaklingsverðlaun I deild

Stíghæsti leikmaður mótsins: Egill Birgisson
Besti varnamaður mótsins: Gunnar Aðalgeir Arason
Besti markmaður mótsins: Róbert Andri Steingrímsson
Mikilvægasti leikmaður Jötna: Heiðar Örn Kristveigarson
Mikilvægasti leikmaður Dreka: Aron Elí Eyþórsson
Mikilvægasti leikmaður Hákarla: Elise Marie Väljaots
Mikilvægasti leikmaður Víkinga: Silvía Rán Björgvinsdóttir 
 
Jötnar og Drekar eftir úrslitaleik I deildar

Bestu leikmenn I deildar