Karfan er tóm.
Vinamót SA fyrir C-iðkendur verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 13-.14. mars
Keppnisgjald er kr. 2000.- á hvern keppenda. Nánari upplýsingar undir "Lesa meira". Við viljum góðfúslega benda á að síðasti dagur til að greiða keppnisgjald og þar með staðfesta þátttöku á Vinamóti C keppenda var í gær 22. febrúar. Þar sem margir nýir keppendur eru á listanum höfum við akveðið að framlengja frestinn um einn dag. Það þarf því að vera búið að greiða þátttökugjaldið/keppnsigjaldið fyrir miðnætti í dag 23. febrúar.
Keppnisgjöld skulu lögð inn á eftirfarandi reikning:1145 – 05 – 443393 kt. 5102003060. Vinsamlega sendið kvittun fyrir innlögðum keppnisgjöldum þar sem fram kemur nafn keppenda á netfangið didda@samvirkni.is
Af gefnu tilefni vill stjórn LSA taka fram eftirfarandi atriði.
Keppnisgjald er staðfesting á að iðkandi taki þátt í móti, ef ekki verður búið að greiða keppnisgjaldið fyrir uppgefin tíma þá verður litið á að sá keppandi ætli ekki að taka þátt og er því miður ekki hægt að veita neina undaþágu fyrir því. Ef búið er að greiða keppnisgjöldin og upp koma veikindi eða slys eftir það þá verður að framvísa læknisvottorði til að fá keppnisgjaldið endurgreitt.
Bestu kveðjur gjaldkeri.