Ásynjur sigruðu eftir framlengingu

Jöfnunarmark Ynja á lokamínútunni dugði þeim ekki því Ásynjur áttu síðasta orðið í æsispennandi framlengingu.

Gimli Cup: Einn leikur í kvöld

Garpar og Mammútar mætast í kvöld, en leiknum var frestað sl. mánudag.

Heimaslagur í kvöld

Við lofum hörkuleik í kvöld kl. 20.30 þegar Ynjur og Ásynjur mætast í Skautahöllinni á Akureyri í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí. Athugið: Leiðrétt tímasetning frá fyrri frétt.

Gimli Cup: Úrslitin enn óráðin

Úrslitin réðust ekki í kvöld þegar fjórða umferð Gimli Cup var spiluð enda var leik toppliðanna frestað vegna forfalla.

Vel heppnuð hokkíhelgi í Reykjavík

SA-krakkarnir fengu verðlaun fyrir mestu leikgleðina á helgarmóti 5., 6. og 7. flokks í Egilshöllinni. Ferðin tókst í alla staði frábærlega.

Æfingar hjá 1. og 2. hóp falla niður í dag kl. 15:00

SA með fern gullverðlaun á Íslandsmótinu

Fjórar stelpur úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar urðu um helgina Íslandsmeistarar í sínum flokkum í listhlaupi, ein fékk silfur og ein brons.

Ynjur - Björninn 6-2 (0-1, 4-1, 2-0)

Ynjur sigruðu lið Bjarnarins í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi, 6-2. Starfsmaður í refsiboxi skarst á nefi eftir að hafa fengið pökkinn í sig.

Jólagjöf skautabarnsins

Jólagjöfin hennar/ hans

Bjarnarmenn sterkari

Jötnar og Björninn mættust í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi. Björninn vann öruggan sigur, 1-7.