Tvímenningur: Jafnt í fyrstu umferðinni

Fjögur lið mættu til leiks í fyrstu umferðinni í tvímenningi (Mixed Doubles) í gær.

Háspenna hjá Ynjum og Ásynjum

Í gærkvöldi fór fram mest spennandi leikur sem fram hefur farið í kvennahokkí í vetur þegar Akureyrarliðin mættust í fyrsta skiptið í vetur.

BESTA JÓLAGJÖF SKAUTABARNSINS

Skautatöskur margir litir og munstur. Ég á þessar sem eru með sér hólfi fyrir skautann og góðu hólfi fyrir hjálminn, nestið og/ eða aukaföt. ca. 2 í gerð svo að fyrstur kemur fyrstur fær, er líka með nokkrar mjúkar skautahlífar og flís skautabuxur þessar sem koma undir skautann... Hafið samband. Allý,, allyha@simnet.is -- 895-5804 er ekki við síma milli kl. 13 - 16:30...

Tvímenningur - 1. umferð

Ef einhver þátttaka verður er ætlunin að hefja keppni í tvímenningi (Mixed Doubles) í kvöld.

ÚTIKERTI FYRIR 20. OKTÓBER

BREYTT DAGSETTNING Þeir sem ætla að selja kertin látið mig vita í síðasta lagi fimmtudaginn 20. október.. Góð fjáröflun að selja útikertin núna ( í nóvember ) .. Allý, allyha@simnet.is - 8955804,, er ekki við síma milli kl. 13 - 16:30

Í dag kl. 19,30 SA-Ynjur gegn Ásynjum í fyrsta sinn í vetur

Ynjur hafa spilað 3 leiki það sem af er og unnið þá alla en Ásynjur hafa spila einn leik og unnu hann

Akureyrarmótið: Riðlakeppninni lokið

Mammútar, Skytturnar, Víkingar og Garpar í undanúrslit.

Upphæð SAMHERJASTYRKSINS er 13000

Nú er búið að reikna út að hlutur hvers iðkenda 16ára og yngri er 13000,-

Æfingaleikur U20 vs Víkingar ; Vídeó

Þeir sem hafa gaman af því geta skoðað vídeó klippur úr leiknum

Æfingabúðir U20 fóru fram á Akureyri um helgina

Fyrsta landsliðsverkefni þessa tímabils verður þátttaka U20 ára landsliðsins á HM í 3.deild sem fram fer í Nýja Sjálandi í janúar næst komandi.