Gimli Cup - 6. umferð

Sjötta og næststíðasta umferðin í Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 20-22.

"Full contact curling" eða bara stærri pökkur í hokkíinu?

Er hægt að búa til eina íþrótt úr krullu og íshokkí?

Breyttar æfingar vegna C-móts

Næsta sunnudag, 22. nóvember, verður haldið innanfélagsmót fyrir C keppendur. Vegna undirbúnings fyrir það mót breytast æfingar örlítið á föstudag, laugardag og sunnudag. Sjá lesa meira.

Keppnisröð og tímatafla C-móts

Hér er að finna keppnisröð, tímatöflu og mætingatíma mótsins sem haldið verður á morgun fyrir alla C iðkendur LSA.

MONDOR skautabuxur

Ég á til einar mondor skautabuxur í nr. small ( sp ) og aðrar í XL ef þig vantar buxur þá endilega hafðu samband fyrstur kemur fyrstur fær. TILVALIÐ Í JÓLAPAKKANN.

Allý- 8955804 / allyha@simnet.is

Mfl. og 3.fl. mæting í rútuna í fyrramálið er kl. 11,00

Þeir sem fara með rútunni suður eiga að mæta kl. 11,00 inn í skautahöll, brottför kl. 11,20

KERTI

Hæ, enn eru til útikerti svo að þeir sem vilja selja þau geta haft samband, þeir sem eru búnir að selja sitt geta fengið fleiri.. þau eru seld á 1000 kr. og 500 kr. greitt til mín og þið fáið 500 kr. í ykkar vasa..

Allý - 8955804 / allyha@simnet.is

Dregið í keppnisröð

Dregið verður í keppnisröð fyrir C mótið í Skautahöllinni á laugardaginn kl 15.

kv Jóhanna

Fiskur fiskur fiskur

Við höfum fengið frosna ýsu til að selja og safna pening upp í keppnisferðir, eða bara til að lækka æfingakostnað.  Ýsan er í 1 kílóa pakkningum (10 nettir kubbar) gæðafiskur sem hentar vel í fiskrétti og súpur (búin að elda úr einni pakkningu mjög gott!!)  Pakkningin er seld á 1200 kr. Og af því fáum við 600 kr. Í vasann til okkar. JFyrirkomulagið er þannig að þið seljið eins mikið og þið treystið ykkur til, leggið helminginn inn á reikning  1145-26-3770 , 510200-3060, og haldið ykkar hlut. 

Fiskinn fáið þið hjá mér, vinsamlegast hringið á undan ykkur, s: 868-0738 Ég er í Hvammshlíð 11 (603!)   Best væri að þið gætuð nálgast fiskinn sem fyrst.     Í dag eða um helgina.     Gangi ykkur vel  Kv. Hóffa J

Tölvupóstföng foreldra

Kæru foreldrar! Mikilvægt er fyrir bæði þjálfara, foreldrafélag og stjórn að hafa rétt tölvupóstföng allra svo upplýsingaflæði sé eins gott og kostur er. Vinsamlegast sendið póst á skautar@gmail.com ef þið fáið ekki póst frá okkur eða ef þið breytið um tölvupóstfang, látið koma fram nafn ykkar og barns sem og æfingaflokk :)