Myndir 1. í úrslitum SA - Björninn

Björninn hafði betur í fyrsta leik

Enn einu sinni lauk leik SA og Bjarnarins með eins marks sigri - eins og allir leikir liðanna í vetur. Bjarnarmenn leiða einvígið og eiga heimaleik á fimmtudagskvöldið.

Úrslit úr innanfélagsmóti í íshokkí

Um liðna helgi fór fram annað innanfélagsmótið í íshokkí á þessu ári.

Íslandsmótið í krullu: Mammútar með fullt hús

Mammútar luku deildarkeppni Íslandsmótsins með sigri og unnu þar með alla leiki sína í deildinni. Garpar enduðu í öðru sæti deildarinnar en þrjú lið urðu jöfn með þrjá vinninga og þarf aukaleik til að skera úr um það hvaða lið fara í úrslitakeppnina.

Tímatafla 18. mars - 1. apríl

Breytingar á tímatöflu allra deilda næstu tvær vikurnar.

HM U18: Ísland áfram í 2. deild B

Fjórir leikmenn frá SA voru í landsliði Íslands U18 sem tók þátt í HM 2. deild B í Serbíu. Liðið vann einn leik af fimm og hélt sæti sínu í deildinni.

Tímatafla 18. mars - 1. apríl

Nokkrar breytingar verða á tímatöflum deildanna og á almenningstímanum í Skautahöllinni á Akureyri næstu tvær vikurnar, en hefðbundnar æfingar og fyrri tafla tekur aftur gildi þriðjudaginn 2. apríl.

19. mars kl. 19.30: SA - Björninn

Þriðjudagskvöldið 19. mars mætast SA og Björninn í fyrsta leik í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í íshokkí. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari.

Íslandsmótið í krullu: Lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 19. mars, fer fram lokaumferðin í deildarkeppni Íslandsmótins í krullu.

Innanfélagsmót um helgina

Í morgun hófst innanfélagsmót í hokkí og heldur það áfram á morgun. Næstu mót verða 13.-14. apríl og aftur 27.-28. apríl.