22.02.2013
Víkingar skoruðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum SR-inga í kvöld. Framundan er hreinn úrslitaleikur um efsta sæti deildarinnar og oddaleiksréttinn gegn Birninum.
22.02.2013
Okkar menn eiga mikilvægan leik í Laugardalnum í kvöld. Hvetjum SA-fólk í höfuðborginni til að mæta og hvetja.
21.02.2013
Dregið hefur verið um röð keppenda í hverjum flokki á Vetrarmóti ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.
19.02.2013
Fjórða umferð Íslandsmótsins var spiluð í gærkvöldi. Mammútar og Garpar með sigra. Tvenn hjón áttust við á svellinu í gær.
19.02.2013
Vegna Vetrarmóts ÍSS um helgina verða breytingar á æfingum á föstudag.
19.02.2013
Dagana 22.-24. febrúar verður í Skautahöllinni á Akureyri haldið Vetrarmót ÍSS í listhlaupi á skautum. Keppendur á mótinu eru 73, þar af 16 frá Skautafélagi Akureyrar.
18.02.2013
Helgina 8.-10. febrúar var 4. flokkur á fullu á helgarmóti í Egilshöllinni. Bæði SA-liðin unnu alla leiki sína og hefur SA mikla yfirburði í þessum flokki.
18.02.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 18. febrúar, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins í krullu. Einum leik er frestað.
18.02.2013
Jötnar spiluðu tvívegis gegn Húnum í Egilshöllinni um helgina. Tap í fyrri leiknum og tap eftir framlengingu í seinni leiknum.
13.02.2013
Víkingar og Björninn brugðust ekki áhorfendum í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Æsispennandi leikur liðanna fór í framleningu og heimamenn unnu með gullmarki.