Myndir Víkingar - SR 7.2.2013

Myndir komnar inn.

Víkingar mæta SR í kvöld

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 7. febrúar, mætast Víkingar og SR í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn hefst kl. 19.30.

Minnum á samstarf Skautafélagsins og Atlantsolíu

Skautafélag Akureyrar og Atlantsolía gerðu fyrir nokkru samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn/stuðningsfólk Skautafélagsins. Við viljum minna félagsmenn á þá möguleika sem felast í að fá sér dælulykil með tengingu við deildir félagsins.

Íslandsmótið í krullu: Úrslit 2. umferðar

Garpar, Ís-lendingar og Mammútar unnu leiki sína í 2. umferð. Þrjú lið eru ósigruð eftir tvær umferðir.

Frábærlega vel heppnað SA barnamót

Um helgina fór fram SA barnamótið í 5., 6. og 7. flokki í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. "Þetta var frábært mót og krakkarnir stóðu sig virkilega vel," segir Sarah Smiley.

Íslandsmótið í krullu: 2. umferð í kvöld

Í kvöld, mánudagskvökdið 4. febrúar, fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í krullu.

NM í listhlaupi lokið

Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg hækkuðu sig báðar á listanum á seinni keppnisdegi.

Víkingar enn á sigurbraut

Víkingar nálgast Björninn á toppi deildarinnar eftir sjötta sigurinn í röð. SR-ingar engin fyrirstaða.

Myndir Víkingar - SR 2.2.2013

Myndir komnar inn.

Víkingar - SR kl. 19.30

Það er stutt á milli leikja í meistaraflokki þessa dagana. Víkingar fá ekki langa hvíld eftir sigurinn á Húnum á fimmtudaginn því í kvöld mæta þeir liði SR. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst kl. 19.30.