Húnar - Víkingar 4 - 6

kl. 16,30 hófst leikur í Egilshöll honum er ekki líst í Hydra kerfinu en Hallmundur ætlar að setja inn smá lýsingu á ihi.is

100 ára fæðingarafmæli Ágústar Ásgrímssonar

Sunnudaginn 18. desember ætlum við að heiðra minningu eins af stofnendum Skautafélags Akureyrar, Ágústar Ásgrímssonar.

Tímatafla í desember

Allnokkrar breytingar verða á tímatöflu deildanna í síðari hluta desember.

Bakstur fyrir jólasýningu

Iðkendur LSA verða með glæsilega jólasýningu sunnudaginn 18/12 nk. Að venju verður foreldrafélagið

Landflutningar Samskip og jólapakkar

"Landflutningar - Samskip hafa ákveðið að styðja dyggilega við bakið á barna og unglingastarfi hér á Akureyri. Landflutningar - Samskip gefa allt andvirði jólapakkasendinga sinna til og frá Akureyri í sérstakan sjóð sem ÍBA mun úthluta úr eftir viðurkenndu úthlutunarkerfi. Leggjum okkar lóð á vogarskálarnar og styðjum þetta frábæra framtak. Flytjum jólapakkana með Landflutningum því það rennur allt í okkar góða barna og unglingastarf"

Jólasýning LSA

Jólasýningin í ár ber nafnið "Jólaskautinn"

Jólasýning

Jólasýning Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldin með glæsibrag sunnudaginn 18. desember nk. og hefst hún kl 17:00. Allir iðkenndur skulu vera mættir í seinasta lagi kl 16:30, helst fyrr. Generalprufa verður þann 17. desember kl. 11:05-12:30.

Hokkí um helgina og næsta þriðjudag

Hokkífólk er ekki alveg komið í jólafrí því nú um helgina fara Víkingar suður í Egilshöll og spila við Húna á laugardag kl. 16,30 en hér í Skautahöllinni á Akureyri verða kandídatar kvennalandsliðsins í æfingabúðum.

Víkingar bikarmeistarar í krullu

Sigruðu Ís-lendinga 8-2 í úrslitaleiknum.

Skautatöskur til sýnis og sölu í höllinni í dag kl. 16:40-17:30.

Ég verð með skautatöskur