Jólasýning

Jólasýning Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldin með glæsibrag sunnudaginn 18. desember nk. og hefst hún kl 17:00. Allir iðkenndur skulu vera mættir í seinasta lagi kl 16:30, helst fyrr. Generalprufa verður þann 17. desember kl. 11:05-12:30.

Hokkí um helgina og næsta þriðjudag

Hokkífólk er ekki alveg komið í jólafrí því nú um helgina fara Víkingar suður í Egilshöll og spila við Húna á laugardag kl. 16,30 en hér í Skautahöllinni á Akureyri verða kandídatar kvennalandsliðsins í æfingabúðum.

Víkingar bikarmeistarar í krullu

Sigruðu Ís-lendinga 8-2 í úrslitaleiknum.

Skautatöskur til sýnis og sölu í höllinni í dag kl. 16:40-17:30.

Ég verð með skautatöskur

Bikarmót Krulludeildar: Úrslitaleikurinn í kvöld

Víkingar og Ís-lendingar eigast við í úrslitaleiknum.

Gimli Cup: Ís-lendingar í úrslitaleikinn gegn Skyttunum

Lokaleikir - úrslitaleikir um öll sæti - í Gimli Cup fara fram mánudagskvöldið 19. desember.

Heimslistinn: Ísland upp um eitt sæti

Ísland nú komið í 36. sæti á heimslistanum í krullu.

Stelpurnar stóðu sig mjög vel

Við óskum stelpunum til hamingju með árangurinn um síðustu helgi.

Gimli Cup: Seinni undanúrslitaleikurinn

Í kvöld, mánudagskvöldið 12. desember, fer fram seinni undanúrslitaleikurinn í Gimli Cup.

BESTA JÓLAGJÖF SKAUTABARNSINS

Ég er með skautatöskur til sölu margir litir og munstur.