1 Leikur S.A.í deildinni á laugardaginn 19 sept. kl17:30

Laugardaginn 19 sept. mun meistaraflokkur S.A. fá Björninn í heimsókn. Leikurinn hefst stundvíslega kl 17:30..

Þrekæfing hjá Hóffu!

Þriðjudaginn 15. sept, falla niður æfingar í Laugargötu hjá Hóffu vegna veikinda!

Sjáumst hress í næstu viku :)

KEA mótið 27. september fyrir A og B keppendur

Hér eru drög að keppendalista innanfélagsmótsins okkar 27. september. Vinsamlegast kíkið á hann og látið vita ef ykkur vantar á hann eða ef nafn ykkar er þar og þið keppið ekki. Bendi á frétt hér neðar þar sem iðkendur/foreldrar eru hvattir til að greiða keppnisgjöldin sem fyrst.

Þriðjudagsmorgunæfing

Á næstu þriðjudagsmorgunæfingu skulu þeir sem eru í A1 og B1 mæta. Farið verður vel í vogarsamsetningar og pírúetta úr prógrömmum.

Æfingar falla niður í kvöld!!

Því miður verðum við að fella niður allar æfingar í kvöld vegna veikinda þjálfara!!

Grunnpróf ÍSS / Basic test

Grunnpróf ÍSS verður sunnudaginn 13. september.

*ATH! það verður stuttur hittingur kl. 15:00-16:00 í fundarherbergi skautahallarinnar næsta föstudag eða 11. september þar sem við munum horfa á generalprufuna saman á dvd. Þetta er gott tækifæri fyrir ykkur til að sjá það sem hægt er að fínpússa. Helga Margrét þjálfari verður á staðnum.

Markaðsdagur foreldraráðs

Kæru iðkendur og foreldrar/forráðamenn

Eins og fram hefur komið þá verður markaðsdagur foreldraráðs LSA haldinn í skautahöllinni. Fyrirhugað er að taka á móti notuðum skautabúnaði á skráningardegi iðkenda þann 16/9 2009 kl.16-18. Þeir sem ætla að nýta sér þetta verða merkja þann búnað sem þeir hyggjast selja með nafni, símanúmeri og verðhugmynd. Á laugardaginn 19/9 2009 milli kl.11 og 13 mun fara fram sala á notuðum búnaði ásamt vörum frá Arena og væntanlega Everest, ekki má gleyma Kristínu Þöll frá Saumakompunni sem ætlar að sýna sinn varning í tölvutæku formi.

Við hvetjum alla nýta sér þetta frábæra tækifæri og geta þá keypt bæði nýjan og notaðan búnað.

Athugið að ekki er posi á staðnum, einungis tekið við peningum.

Foreldraráð LSA

Pappírs peningur

Halló þið sem tókuð pappír í ágúst endilega komið til mín peningum fyrir þriðjudaginn  15. september.

kv. Allý

Myndir frá námsekiðinu komnar á vefinn

Nokkrar myndir frá námskeiðinu komnar í myndasafnið.

Æfingar breytast sunnudaginn 13. september

Vegna Grunnprófs ÍSS hjá nokkrum af skauturunum okkar þarf að breyta æfingum sunnudaginn 13. september. Vinsamlegast kynnið ykkur það undir lesa meira.