Ice Cup - myndir

Sigurgeir Haraldsson er ýmist á fullu að senda steina og sópa í leikjum með Skyttunum eða þá úti á svelli með myndavélina. Hellingur af myndum er nú í myndaalbúmi Ice Cup - smellið hér.

Ice Cup - úrslit 1. umferðar

Fjórir leikir fóru fram kl. 8:30 í morgun og þrír hófust kl. 11:00.

Ice Cup - dregið til fyrstu umferðar

Opnunarhóf Ice Cup fór fram í kvöld og tóks að venju ágætlega. Dregið var um það hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni. Myndir úr opnunarhófinu.

Ice Cup - opnunarhóf

Opnunarhóf Ice Cup verður á Hótel KEA í kvöld, miðvikudagskvöldið 30. apríl, og hefst kl. 20:30. Meðal annars verða dregin saman þau lið sem eigast við í fyrstu umferð. Allar upplýsingar um Ice Cup er að finna á sérstakri síðu hér á vefnum - smellið á Ice Cup 2008 í valmyndinni hér til hliðar.

Ice Cup - ýmsar upplýsingar

Örfáir dagar í Ice Cup og ekki seinna vænna að kynna sér dagskrá, keppnisreglur og fleira. Allar upplýsingar hér á vefnum.

Ice Cup - vinnukvöld mánudag 28. apríl kl. 19:30

Nú eru aðeins nokkrir dagar í Ice Cup...

Ice Cup - þátttakendur af fimm þjóðernum

Þátttakendur á Ice Cup verða af fimm þjóðernum, koma frá Kanada, Bandaríkjunum, Danmörku, Hollandi og Íslandi. Þrír af erlendu keppendunum eru að koma á Ice Cup í þriðja sinn.

Síðasta æfing fyrir Ice Cup

Krulluæfing á hefðbundnum tíma í kvöld. Síðustu forvöð að æfa sig fyrir átökin í Ice Cup.

Marjomótið í krullu: H2 sigraði

H2 og Víkingar léku til úrslita á Marjomótinu í gærkvöld. H2 sigraði, 8-3. Liðsmenn fóru beint af botni Íslandsmótsins á topp Marjomótsins.

Marjomótið í krullu - úrslitaleikir í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 21. apríl, fara fram úrslitaleikirnir í Marjomótinu í krullu.