Marjomótið - 1. umferð miðvikudagskvöldið 9. apríl

Átta lið eru skráð til leiks. Dregið í tvo riðla fyrir fyrstu umferðina.

Íslandsmótið í krullu - undankeppninni lokið

Norðan 12 tryggði sér fjórða sætið í undankeppninni og fer í úrslitin. Enginn af verðlaunahöfum síðasta árs kemst í úrslitakeppnina núna.

Ice Cup: Tíu lið búin að skrá sig

Skráningarfrestur á Ice Cup rennur út 15. apríl. Er þitt lið skráð?

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir verða í undankeppni Íslandsmótsins í krullu í kvöld, mánudagskvöldið 7. apríl, og eru þetta lokaleikir undankeppninnar.

Næsta krullumót: Tvenndarkeppni (Mixed Doubles) hefst 9. apríl

Eins og undanfarin ár heldur Krulludeildin minningarmót um Marjo Kristinsson. Mótið verður með "mixed doubles" fyrirkomulagi, þ.e. tveggja manna lið og hefst miðvikudagskvöldið 9. apríl. Skráningu lýkur mánudagskvöldið 7. apríl. REGLUR Á ÍSLENSKU, SJÁ NEÐST Í ÞESSARI FRÉTT.

Íslandsmótið í krullu - Víkingar og Garpar í úrslitin

Víkingar og Garpar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins í Krullu. Norðan 12 og Skytturnar berjast um síðasta lausa sætið.

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir verða á Íslandsmótinu í krullu í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. apríl.

Íslandsmótið í krullu - Garpar fyrstir til að leggja Mammúta

Spennandi leikir framundan í lokaumferðunum. Eitt lið öruggt í úrslitin, fimm keppa um hin þrjú sætin.

Ice Cup: Skráningarfrestur til 15. apríl

Tími til að huga að skráningu liða á Ice Cup. Þrjú og hálft erlent lið þegar komin til leiks.

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir verða leikir á Íslandsmótinu í krullu í kvöld, mánudagskvöldið 31. mars.