Íslandsmótið í krullu - úrslit leikja
Fjórir leikir fóru fram í Íslandsmótinu í gærkvöld. Mammútar eru nú efstir með 4 stig eftir tvo leiki. Garpar með bestan árangur í skotum að miðju.
Fjórir leikir fóru fram í Íslandsmótinu í gærkvöld. Mammútar eru nú efstir með 4 stig eftir tvo leiki. Garpar með bestan árangur í skotum að miðju.
Í morgun var dregið um töfluröð liðanna sem taka þátt í Íslandsmótinu og á mánudagskvöld er fyrsta keppniskvöld. Leikjadagskráin í heild verður kominn hér inn á vefinn í kvöld eða á morgun.
Úrslitaleikur Bikarmóts Krulludeildar 2007 fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 30. janúar. Verðlaunaafhending verður strax að leik loknum. Fífurnar og Skytturnar eigast við í úrslitum.
Krullunefnd ÍSÍ hefur ákveðið keppnisreglur fyrir Íslandsmótið 2008. Reglurnar eru eftirfarandi:
Fjórða Bikarmóti Krulludeildar lýkur með úrslitaleik miðvikudagskvöldið 30. janúar. Bikarmótið var fyrst haldið 2004. Nú er keppt um bikar sem gefinn var til minningar um Magnús E. Finnsson.