Íslandsmótið í krullu - úrslit leikja

Fjórir leikir fóru fram í Íslandsmótinu í gærkvöld. Mammútar eru nú efstir með 4 stig eftir tvo leiki. Garpar með bestan árangur í skotum að miðju.

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Leikir miðvikudagskvöldið 6. febrúar:

 

Íslandsmótið hafið

Íslandsmótið í krullu 2008 hófst með fjórum leikjum í gærkvöld. Fyrstu leikir gefa fyrirheit um jafnt og spennandi mót.

Íslandsmótið: Leikir mánudagskvöldið 4. febrúar

Í morgun var dregið um töfluröð liðanna sem taka þátt í Íslandsmótinu og á mánudagskvöld er fyrsta keppniskvöld. Leikjadagskráin í heild verður kominn hér inn á vefinn í kvöld eða á morgun.

Bikarmót Krulludeildar: Skytturnar sigruðu

Skytturnar eru bikarmeistarar Krulludeildar SA 2007 eftir sigur á Fífunum í úrslitaleik.

Bikarmót Krulludeildar - úrslitaleikur

Úrslitaleikur Bikarmóts Krulludeildar 2007 fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 30. janúar. Verðlaunaafhending verður strax að leik loknum. Fífurnar og Skytturnar eigast við í úrslitum.

 

Íslandsmótið í krullu 2008 - leikreglur

Krullunefnd ÍSÍ hefur ákveðið keppnisreglur fyrir Íslandsmótið 2008. Reglurnar eru eftirfarandi:

 

Íslandsmótið í krullu: Skráningu lýkur 31. janúar, keppni hefst 4. febrúar

Íslandsmótið í krullu 2008 er á næsta leiti en skrá þarf lið til leiks í síðasta lagi fimmtudaginn 31. janúar.

Bikarmótið: Hallgrímur sá eini sem hefur unnið tvisvar

Fjórða Bikarmóti Krulludeildar lýkur með úrslitaleik miðvikudagskvöldið 30. janúar. Bikarmótið var fyrst haldið 2004. Nú er keppt um bikar sem gefinn var til minningar um Magnús E. Finnsson.

Bikarmótið 2007: Fífurnar í fyrsta sinn í úrslit

Fífurnar og Skytturnar mætast í úrslitaleik Bikarmótsins á miðvikudagskvöld.