Ice Cup: Óskað eftir gistingu í heimahúsi
27.01.2008
Þreifingar eru í gangi varðandi komu erlendra keppenda á Ice Cup og er þörf á gistingu í heimahúsi fyrir eitt liðið.
Þreifingar eru í gangi varðandi komu erlendra keppenda á Ice Cup og er þörf á gistingu í heimahúsi fyrir eitt liðið.
Íslandsmót í krullu 2008 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri. Leikið verður í febrúar, mars og apríl. Úrslitakeppni fer fram 11. og 12. apríl. Þátttökugjald er 5.000 kr./lið.
Þátttökutilkynningar berist til Gísla Kristinssonar, gisli@arkitektur.is, eða Ágústs Hilmarssonar, agustehf@simnet.is, í síðasta lagi 31. janúar 2008.
Átta liða úrslit Bikarmóts Krulludeildar fara fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 23. janúar.
Framlengt í öðrum leik kvöldsins. Fyrstu umferðinni lýkur mánudagskvöldið 21. janúar með þremur leikjum.
Undanúrslitin í Bikarmóti Krulludeildar verða leikin í kvöld, mánudagskvöldið 28. janúar.