Íslandsmótið í krullu - Garpar fyrstir til að leggja Mammúta

Spennandi leikir framundan í lokaumferðunum. Eitt lið öruggt í úrslitin, fimm keppa um hin þrjú sætin.

Ice Cup: Skráningarfrestur til 15. apríl

Tími til að huga að skráningu liða á Ice Cup. Þrjú og hálft erlent lið þegar komin til leiks.

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir verða leikir á Íslandsmótinu í krullu í kvöld, mánudagskvöldið 31. mars.

Þjófnaður í krullunni

Í krullunni er talað um að lið steli stigi þegar það nær að skora án þess að eiga síðasta stein í umferðinni. Hugtakið að stela var þó á allra vörum af öðrum ástæðum í Vernon í Bresku Kólumbíu í Kanada fyrr í vikunni.

Íslandsmótið í krullu - Mammútar sigruðu í uppgjöri toppliðanna

Mammútar eru nú öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Sex lið bítast enn um hin þrjú sætin í úrslitunum.

Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir fara fram í undankeppni Íslandsmótsins í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. mars. Athygli er vakin á að þessir leikir voru færðir yfir á þriðjudagskvöld frá upphaflegri leikjadagskrá.

HM eldri leikmanna í krullu: Tap í lokaleik okkar manna

Íslendingar hafa lokið leik á mótinu, unnu einn leik. Norðmenn og Danir fyrir neðan okkur og fara heim án sigurs á mótinu.

HM eldri leikmanna í krullu: Aftur skellur í lok leiks

Skotar lögðu okkar menn á mótinu í dag, 10-3. Lokaleikurinn á morgun gegn Ítölum verður keppni um 7. sætið í riðlinum.

HM eldri leikmanna í krullu: Tap gegn Nýja-Sjálandi

Íslendingar komust yfir gegn Nýja-Sjálandi en fengu stóran skell í lokin og töpuðu, 5-9.

HM eldri leikmanna í krullu: Skellur gegn Bandaríkjamönnum

Bandaríkjamenn tóku okkar menn 8-0 á HM eldri leikmanna í Finnlandi í dag.